Rauða borðið – Héðinn um þung kerfi og vond

S03 E065 — Rauða borðið — 9. jún 2022

Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um illa meðferð á vistheimilum ríkis og sveitarfélaga á árum áður og enn í dag. Hvað veldur því að illa er farið með fólk? Héðinn ræðir líka hagsmunabaráttu fólks með geðraskanir og vald þess yfir eigin meðferð. En líka um kerfin á Íslandi, stór og smá. Hann hefur hugmyndir um hvernig má bæta samfélagið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí