Helgi-spjall við Stefán Jón Hafstein

S03 E066 — Rauða borðið — 3. sep 2022

Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók um veröldina en líka sjálfan sig, um háskann sem heimurinn stendur frammi fyrir en líka um dauðann sem sækir að okkur hverju og einu. Það er því allt undir í helgispjalli við Stefán Jón.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí