Rauða borðið: Húsnæðiseklan í Reykjavík

S02 E041 — Rauða borðið — 11. nóv 2021

Mörg undanfarin ár hefur geisað húsnæðiskreppa í Reykjavík sem hefur farið illa með fjárhag leigjenda, haldið ungu fólki frá húsnæðismarkaðnum og valdi fjölda fjölskyldna armæðu. Til að ræða stöðuna koma að Rauða borðinu Laufey Ólafsdóttir, sem situr í stjórn Félagsbústaða ásamt því að leigja hjá félaginu, Vilborg Bjarkardóttir, formaður Samtaka leigjenda og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí