Rauða borðið: Hvað er að stjórnmálunum?

S01 E138 — Rauða borðið — 9. des 2020

Að Rauða borðinu kemur Sigurður Kristinsson prófessor á Akureyri og ræðir siðfræði stjórnmála. Hvers vegna ber fólk svona litla virðingu fyrir stjórnmálafólki og Alþingi? Eru stjórnmálin svona vond; stjórnmálamenningin, umræðuhefðin, vinnubrögðin? Eru stjórnmálin án tengsla við almenning eða er sökin kannski almennings; að sinna ekki stjórnmálum með virkri þátttöku? Er fulltrúalýðræðið kannski gallað? Hvernig getum við látið stjórnmálin virka betur svo þau skili okkur réttlátara og betra samfélagi?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí