Rauða borðið: Hverjir eiga landið og hverjir hafa völdin?

S01 E050 — — 28. maí 2020

Baráttukonan Jóna Imsland segir frá baráttu sinni gegn landsölu til auðkýfinga. Síðan koma að Rauða borðinu Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur og Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur og ræða kórónakreppuna og áhrif hennar á samfélagið og hugmyndir okkar um lýðræði og vald, getu stjórnmálaflokka til að ná utan um vilja og væntingar almennings, hverjum þeir þjóna í raun og hvað þarf að gerast til að það komi skárra samfélag út úr kreppunni, ekki verra.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí