Ítalía, Geirfinnsmálið, uppreins og Verkamannaflokkurinn

S03 E082 — Rauða borðið — 26. sep 2022

Hægrið vann stórsigur í ítölsku kosningunum í gær. Michele Rebora stjórnmálafræðingur kemur og metur hvers vegna og hvað þetta merkir. Soffía Sigurðardóttir kemur að Rauða borðinu og útskýrir hvers vegna hún telur að sýkna eigi Erlu Bolladóttur. Kjartan Orri Þórsson aðjúnkt segir okkur frá Íran og uppreisn almennings þar og Guðmundur Auðunsson segir okkur frá landsþingi breska Verkamannaflokksins og átökunum þar innan dyra. Síðan förum yfir fréttir dagsins að vanda. 

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí