Rauða borðið – Jón Ólafsson: Rússland

S03 E031 — Rauða borðið — 10. mar 2022

Jón Ólafsson prófessor í heimspeki sest við Rauða borðið og kvöld og segir frá Rússlandi á liðnum áratugum; ferðalagi þessa samfélags í gegnum Sovét, hrun, nýfrjálshyggju, hrun og Pútínárin. Hvað er að Rússlandi? Getur það læknast? Verður Rússland bráðlega samfélag líkt og samfélögin á Vesturlöndum eru eða alltaf eitthvað öðruvísi? Hvernig getur eitthvað gott komið út úr þessu hryllilega stríði fyrir Rússa?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí