Rauða borðið: Kjarabarátta kennara
Magnús Þór Jónsson nýkjörinn formaður Kennarasambandsins ræðir um kjarabaráttu kennara, starfsumhverfi þeirra, ástand skólakerfisins og þróun menntunar á liðnum árum. Er skólinn nemendum góður og kennurum, samfélagi og framtíðinni?