Rauða borðið: Klemma leigjenda

S02 E046 — Rauða borðið — 22. nóv 2021

Að rauða borðinu kemur Kolbrún Arna Villadsen, stjórnandi leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna, og segir frá helstu umkvörunarefnum leigjenda; Bjarni Þór Sigurðsson, formaður húsnæðisnefndar ASÍ, og segir frá kröfum verkalýðshreyfringarinnar í húsnæðismálum; og Vilborg Bjarkardóttir, formaður Samtaka leigjenda, og segir frá 10 kröfum leigjenda um aukin réttindi leigjenda, lækkun leigu og fjölgun íbúða.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí