Rauða borðið: Kreppan séð frá Akureyri

S01 E066 — Rauða borðið — 22. jún 2020

Við Rauða borðið í kvöld setjast Akureyringar og ræða samfélagið, kórónafaraldurinn og kreppuna sem fylgir honum frá norðlenskum sjónarhól: Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, Haraldur Ingi Haraldsson verkefnastjóri við listasafnið, Guðrún Þórsdóttir, sérfræðingur í atvinnumálum ungs fólks, og Benedikt Sigurðarson, fyrrum formaður KEA en eftirlaunamaður í dag.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí