Rauða borðið: Kvennabarátta & lýðræði

S01 E065 — Rauða borðið — 19. jún 2020

Við Rauða borðið að kvöldi 19. júní sitja þrjár konur og ræða kvenfrelsi, kosningarétt og hvernig lýðræðisvettvangurinn hefur reynst konum og eignalausum körlum, sem fengu kosningarétt með takmörkunum fyrir 105 árum. Og hvað með þá hópa sem ekki fá að kjósa; börn, ungmenni og innflytjendur? Eða svarta í Bandaríkjunum, innlfytjendur og aðra veikstæða hópa? Þetta og fleira munu þær Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Margrét Valdimarsdóttir félagsfræðingur og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí