Rauða borðið: Leiguþak, íslenskukennsla, bráðavaktin og Suður Ameríka

S03 E074 — Rauða borðið — 14. sep 2022

Guðmundur Hrafn Arngrímsson kemur að Rauða borðinu í kvöld með nýja könnun um afstöðu fólks til leigubremsu og leiguþak. Barbara Sawka, verkakona frá Póllandi, segir okkur frá mikilvægi íslenskukunnáttu fyrir verkafólk. Jón Magnús Kristjánsson, læknir á bráðavaktinni, ræðir stöðuna á Landspítala og metur framhaldið út frá fjárlagafrumvarpinu. Bræðurnir Sesar Afrikanus og Blaz Roca segja okkur frá pólitíkinni í Suður-Ameríku. Auk þess förum við yfir fréttir vikunnar, segjum fréttir frá Okurlandinu Íslandi og Verstöðinni Ísland.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí