Rauða borðið: Mál dagsins
Að Rauða borðinu koma þau Helga Vala Helgadóttir þingkona, Benedikt Sigurðarson skólamaður, Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður og Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, og ræða sumt af því sem hæst ber; hatursorðræðu, bankasölu, einkavæðingu hjúkrunarheimila, skerðingarlaust ár og fleira.