Rauða borðið: Mótmæli, óhlýðni, skemmdir
Við Rauða borðið hlýðum við fyrst á Benedikt Sigurðarson segja frá sprengingu Mývetninga á Laxárstíflunni fyrir hálfri öld. Síðan bætast við í spjallið aðgerðarskáldin Hörður Torfason og Birgitta Jónsdóttir og ræða við Benedikt og Gunnar Smára um mótmæli og borgaralega óhlýðni og um hvort og þá hvenær sé réttlætanlegt af mótmælendum að skemma.