Rauða borðið: Neyðarástand, Svíþjóð og hommar

S03 E068 — Rauða borðið — 6. sep 2022

Eftir fréttyfirlit og fréttir af okri og sköttum ræðum við neyðarástandið á bráðamóttökunni við Soffíu Steingrímsdóttur hjúkrunarfræðing sem gafst upp á að vinna þar, förum yfir sænsku kosningabaráttuna með Ágústi Bogasyni og spyrjum Særúnu Lísu Birgisdóttur um hvar hommar séu í Íslandssögunni.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí