Rauða borðið: Níðingsverkin á Hjalteyri

S02 E048 — Rauða borðið — 24. nóv 2021

Steinar Immanuel Sörensson hefur frá 2007 reynt að vekja athygli á því ofbeldi sem börn máttu þola á barnaheimili sem Einars og Beverly Gíslason ráku á Hjalteyri. Steinar kemur að Rauða borðinu og kvöld og segir sögu sína, frá ofbeldinu og afleiðingum þess, og frá baráttu sinni fyrir því að draga níðingsverkin á Hjalteyri fram í dagsljósið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí