Rauða borðið: Ný hagfræði, ný verkalýðshreyfing
Að Rauða borðinu koma hagfræðingarnir Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason og ræða efnahagsástandið og áskoranir kórónakreppunnar við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR og Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar. Og öfugt; Ragnar Þór og Sólveig Anna ræða áskoranir stéttabaráttunnar við þessa fulltrúa nýrrar hagfræði. Er það svo að þegar kennisetningar nýfrjálshyggjuhagfræðinnar falla að þá aukist tækifæri verkalýðshreyfingarinnar til að hafa áhrif á þróun samfélagsins.