Rauða borðið: Nýfrjálshyggjan

S02 E035 — Rauða borðið — 28. okt 2021

Jóhann Helgi Heiðdal rekur sögu og einkenni nýfrjálshyggjunnar, sem segja má að hafi verið samfélagssáttmáli Vesturlanda síðustu áratugi, hugmyndakerfi sem dó í Hruninu 2008 en heldur samt áfram eins og zombie að éta upp samfélögin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí