Rauða borðið – Oddný um stjórnmálin

S03 E042 — Rauða borðið — 5. apr 2022

Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar, fyrrum formaður flokksins og fjármálaráðherra sest við Rauða borðið og ræðir ástandið á Alþingi, átökin í stjórnmálunum og hvert samfélagið er að þróast. Erum við enn í eftirhrunsárastjórnmálunum eða erum við komin í nýjan kafla? Hver er framtíð Samfylkingarinnar, hver eru baráttumálin og hvernig ætlar flokkurinn að ná árangri?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí