Rauða Borðið – Öfgar og Ofbeldi

S03 E001 — Rauða borðið — 10. jan 2022

Við ræðum hina löngu baráttu gegn kynferðislegu og kynbundnu við Rauða borðið í kvöld. Að því koma Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir og Hulda Hrund Sigmundsdóttir frá Öfgum, Sóley Tómasdóttir kynja- og fjölbreytileikaráðgjafi, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Stundarinnar, Gyða Margrét Pétursdóttir prófessor í kynjafræði og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Írak. Eru straumhvörf að verða í þessum málum, mögulega sigur í augnsýn. Eða mun andstæðingurinn ná vopnum sínum og snúast til varna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí