Orkukreppa, Rússland, innflytjendur, stríð & leikskólar

S03 E079 — Rauða borðið — 21. sep 2022

Við ræðum um Rússland við Victoria Bakshina, en þaðan eru engar góðar fréttir að fá. Við höldum áfram að ræða orkukreppuna í Evrópu og leikskólakreppuna við Rauða borðið. Bjarni Jonsson rafmagnsverkfræðingur segir okkur frá átökunum í Noregi og Guðrún Alda Harðardóttir leikskólafrömuður segir okkur hvernig góður leikskóli getur orðið. Í lok þáttar kemur Brynjólfur Þorvarðarson til okkar en hann býr í Eþíópíu þar sem stríð geisar sem litlar fréttir eru sagðar frá.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí