Rauða borðið – R-listinn

S03 E058 — Rauða borðið — 23. maí 2022

Við ræðum um R-listann við Rauða borðið í kvöld, sameiginlegt framboð Framsóknar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Nýs vettvangs og Kvennalista sem vann borgina í kosningunum 1994 og hélt henni í þrjú kjörtímabil. Hvaða fyrirbrigði var þetta og hvaða áhrif hafði R-listinn á Reykjavík og pólitíkina almennt? 

Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu fjórar konar sem sátu í borgarstjórn fyrir hönd R-listans eða störfuðu með honum með öðrum hætti: Sigrún MagnúsdóttirSigrún Elsa SmáradóttirSigríður Ingibjörg Ingadóttir og Björk Vilhelmsdóttir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí