Rauða borðið – Ragnar Þór um spillinguna

S03 E062 — Rauða borðið — 1. jún 2022

Ragnar Þór Ingólfsson kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um spillingu í stjórnkerfinu, stjórnmálum, fjármálakerfinu, hjá lífeyrissjóðum, í verkalýðshreyfingunni og víðar. Hversu mikil áhrif hefur spillingin á lífskjör almennings? Hvers konar samfélag væri hér ef við værum laus undan spillingunni? En við ræðum einnig verkalýðsbaráttu og stjórnmál almennt og hver markmið Ragnars eru. Hverju vill hann breyta og hvernig ætlar hann að fara að því?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí