Rauða borðið: Réttarkerfið
Við Rauða borðið er rætt um réttarkerfið, hvort það færi öllum réttlæti jafnt, ríkum sem fátækum, jaðarsettum sem þeim sem eru innvígðir. Við borðið sitja lögmennirnir Ragnar Aðalsteinsson, Gísli Tryggvason og Berglind Svavarsdóttir, sem er formaður Lögmannafélagsins og Bjarki Magnússon frá Afstöðu félagi fanga.