Rauða borðið: Réttlætisbarátta Ragnars
Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni sem hefur áratugum saman tekið þátt í baráttu fyrir félagslegum réttindum og mannréttinum hinna fátæku, undirokuðu og jaðarsettu. Í spjalli við Gunnar Smára mun hann rekja þessa baráttu, viðhorf sín til dómskerfis og stjórnvalda og velta fyrir sér hvers vegna réttur margra er svo veikur á meðan réttur hinna fáu eru svo sterkur og ráðandi.