Rauða borðið – Rússarnir koma!

S03 E016 — Rauða borðið — 10. feb 2022

Við ræðum um Rússland við Rauða borðið í kvöld. Hvers konar samfélag er þar eftir hrun Sovétríkjanna, byltingu nýfrjálshyggjunnar, ólígarkaveldið og undir Pútín? Stendur okkur ógn af Rússlandi? Er þetta stórveldi eða veikt ríki með of háar hugmyndir um sjálfa sig.

Til að ræða þetta og fræða okkur um Rússland koma að Rauða borðinu Victoria Bakshina málvísindafræðingur og kennari, Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Valur Gunnarsson sagnfræðingur og rithöfundur og Natasha Stolyarova skáld og þýðandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí