Rauða borðið: Sagan og endurskoðun hennar
Að Rauða borðinu kemur fólk og ræðir sögu og sögutúlkun og áhrif þessa á samtímann og hugmyndir okkar um samfélagið. Og svo um áhrif samtímans á söguna, hvernig hún er túlkuð og hvernig hún birtist okkur. Þau sem ræða máli eru: Katla Kjartansdóttir, doktorsnemi í safnafræði, Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor á Árnastofnun og Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og Alþingismaður.