Rauða borðið: Samfélag í kreppu

S01 E095 — Rauða borðið — 25. ágú 2020

Að Rauða borðinu komu þau Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, Kristinn Már Ársælsson, doktorsnemi í félagsfræði, og Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður og eitt sinn þingmaður. Umræðuefnið er samfélagið og stjórnmálin, kórónafaraldurinn og kreppan.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí