Rauða borðið: Skjótið sendiboðann!
Við Rauða borðið sitja þrjár konur og ræða samfélagið á tímum kreppu, faraldurs og uppreisnar; ekki síst um fátækt, þöggun og þau sem ekki hafa rödd. Og um hvernig valdið reynir ætíð að skjóta sendiboða þeirra tíðinda að margt sé að í samfélaginu: Harpa Njáls félagsfræðingur, Herdís D. Baldvinsdóttir, doktor í stofnanalegu atferli, og Helga Baldvins Bjargar mannréttindalögfræðingur.