Rauða borðið: Smáfyrirtæki

S01 E127 — Rauða borðið — 22. nóv 2020

Við Rauða borðið er rætt um stöðu smáfyrirtækja við þau Sóleyju Elíasdóttur í Sóley organics, Guðrúnu Jóhannesdóttur í Kokku, Sigurjón Magnús Egilsson útgefanda Heima er bezt og Elínu G. Ragnarsdóttur í bókaútgáfunni Drápu og Gráa kettinum. Hvernig er að reka fyrirtæki í samfélagi sem er mótað að kröfum stórfyrirtækja? Hafa smáfyrirtæki rödd í samfélaginu, er fólk meðvitað um að þar verða til flest störfin og hvernig ná aðgerðir stjórnvalda utan um stöðu smáfyrirtækja í kreppunni?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí