Rauða borðið: Sólveig Anna Jónsdóttir

S01 E098 — Rauða borðið — 28. ágú 2020

Kvöldgestur á beinni línu Rauða borðsins á föstudagskvöldi er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Gunnar Smári spyr Sólveigu Önnu stórra pólitískra spurninga og fer með henni yfir þroskasögu hennar í pólitík og þær breytingar í stjórnmálunum sem hún hefur upplifað.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí