Rauða borðið: Spilafíklar & öryrkjar

S02 E052 — Rauða borðið — 2. des 2021

Að Rauða borðinu koma tvær baráttukonur; Alma Björk Blöndal Hafsteinsdóttir, sem leitt hefur baráttu spilafíkla gegn spilasölum sem Háskóli Íslands, Rauði krossinn og Landsbjörg reka, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.

Fyrir báðum er endurnýjuð ríkisstjórn viss kaflaskil; við hverju búast þær af nýjum ráðherrum þessara málaflokka? Hvernig er að heyja baráttu fyrir þá hópa sem veikast standa og þola þurfa mesta fordóma af þeim sem stjórna landinu?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí