Rauða borðið: Spilafíkn & spilavítiskapítalismi
Við Rauða borðið í kvöld setjast Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrum þingkona; Ásta Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna; Alma Björk Blöndal Hafsteinsdóttir, fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi og baráttukona gegn spilasölum; og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins; og ræða okkar áhugaverðu tíma, kórónakreppuna sem er að skella á, viðbrögð og viðbragðaleysi við henni, baráttu og andstöðu, lýðræði og vald.