Rauða borðið – Stefán Ólafsson: Lífskjör

S03 E038 — Rauða borðið — 23. mar 2022

Stefán Ólafsson kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um rannsóknir sínar á stöðu láglaunafólks, barnafólks, leigjenda, einstæðra foreldra og annara sem verða fyrir óréttlæti samfélagsins. Er öryggisnet samfélagsins að verða gisnara? Hvað veldur því að stuðningskerfin og endurgreiðslur út úr skattkerfinu hafa veikst? Hefur samfélagssáttmálinn brostið, um að verkefni ríkisins sé að lyft upp þeim sem verst standa? Var sá sáttmáli aldrei til?

Þessum og öðrum spurningum mun Stefán leita svara við.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí