Rauða borðið: Stjórnarandstaðan á þingi

S02 E053 — Rauða borðið — 6. des 2021

Að Rauða borðinu koma þingkonurnar Ásta Lóa Þórsdóttir í Flokki fólksins, Halldóra Mogensen Pírati og Oddný Harðardóttir Samfylkingarkona og ræða upphaf þings, nýja ríkisstjórn, markmið stjórnarandstöðunnar, drög að fjárlagafrumvarpi, hver sé stóru málin í samfélaginu og margt annað.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí