Rauða borðið – Stjórnarkreppa?

S03 E050 — Rauða borðið — 27. apr 2022

Við ræðum stjórnmálaástandið við Rauða borðið. Hvað er í gangi og hvernig mun þetta enda? Mun ríkisstjórnin falla, Bjarni eða Katrín? Hvað gerist þegar þjóðin vill eitt en ríkisstjórnin annað; hver ræður? Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Mörður Árnason, Birgitta Jónsdóttir og Davíð Þór Jónsson og hjálpa okkur til að skilja.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí