Rauða borðið: Straumhvörf í samfélaginu

S01 E091 — Rauða borðið — 18. ágú 2020

Við Rauða borðið ræðum við við Finn Dellsén dósent í heimspeki, Helgu Þórey Jónsdóttur, doktorsnema í menningarfræði, Guðmund Ævar Oddsson, dósent í félagsfræði, um hvar við séum stödd? Eru straumhvörf í samfélaginu, vatnaskila í hugmyndunum, upplausn í stjórnmálum? Og hvað í veröldinni er að gerast í Bandaríkjunum, með þennan mann í Hvíta húsinu?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí