Rauða borðið – Stríðstímar

S03 E041 — Rauða borðið — 4. apr 2022

Við Rauða borðið í kvöld ræðum við áfram sálir og samfélag á stríðstímum, ótta og ugg, eðli hins illa, vini og óvini, afmennskun og hrylling stríðs, samhug, samkennd og samstöðu, styrk og veikleika samfélags frammi fyrir erfiðleikum.

Til að ræða þessi hvörf tímans koma að Rauða borðinu þau Gauti Kristmannsson prófessor í þýðingarfræðum, Eva Bjarnadóttir stjórnmálafræðingur, Anton Helgi Jónsson skáld og Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí