Rauða borðið: Þegar hin kúguðu fá rödd
Við Rauða borðið er rætt um afhjúpandi kraft stórra atburða og hvernig þeir geta ýtt undir frelsisbaráttu hinna kúguðu. Þau sem velta þessu fyrir sér eru Magdalena Kwiatkowska, starfsmaður Eflingar; Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, MA í hnattrænum tengslum; Kjartan Sveinsson, félagsfræðingur og nýdoktor; Bjarni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri; Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrum þingkona; og Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkuslistakona.