Rauða borðið: Þingið, fatlaðir, framleiðni & húsaleiga

S03 E070 — Rauða borðið — 8. sep 2022

Að Rauða borðinu þær Helga Vala Helgadóttir og Bjarkey Olsen og ræða pólitíkina og þingið fram undan Við ræðum um fatlað fólk á flótta við Önnu Láru Steindal og lélega framleiðni í byggingariðnaði við Ævar Rafn Hafþórsson. Auk þess förum við yfir fréttir dagsins, tökum dæmi af okrinu á leigumarkaði á Íslandi og segjum frá stapi sveitarfélaganna vegna fjármagnstekjuskatts.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí