Rauða borðið: Þjóðhagsráðið

S01 E108 — Rauða borðið — 22. okt 2020

Þjóðhagsráðið mætir við Rauða borðið, hagfræðingarnir Guðrún Johnsen, Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason. Er vit í tillögu Viðreisnar um tengingu krónunnar við evruna? Á ríkið að prenta peninga fyrir sveitarfélögin? Á ríkið að búa til störf eða má það aðeins styrkja einkafyrirtæki til þess? Ef konur, ungt fólk og innflytjendur verða fyrir þyngsta högginu í upphafi kreppu; hvað ber að gera í því?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí