Rauða borðið – Þóroddur um byggðirnar

S03 E061 — Rauða borðið — 31. maí 2022

Þóroddur Bjarnason prófessor í félagsfræði kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir byggðamál. Er einhver byggðastefna sem heitið getur rekin á Íslandi? Hver voru áhrif kvóta í landbúnaði og sjávarútvegi á byggðirnar, heilbrigðis- og menntakerfi? Hvaða áhrif mun fjórða iðnbyltingin hafa á byggðirnar? Er lausnin að bora fleiri jarðgöng, leggja ljósleiðara? Um þetta og margt fleira ræðum við við Þórodd í kvöld.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí