Rauða borðið – Þorvaldur Gylfason: Efnahagur og spilling

S03 E044 — Rauða borðið — 11. apr 2022

Þorvaldur Gylfason kemur að Rauða borðinu og ræðir efnahagsmál og spillingu í Rússlandi, Afríku og á Íslandi. Er óligarkismi á Íslandi, grefur spillingin undan þrótti efnahagslífsins og réttlæti samfélagsins?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí