Rauða borðið – Úkraína

S03 E024 — Rauða borðið — 28. feb 2022

Við ræðum innrás rússneska hersins í Úkraínu, orsök og afleiðingar. Getur eitthvað komið út þessu annað en botnlausar hörmungar? Munu átökin stigmagnast, refsiaðgerðir og hefndir? Mun þetta ástand breyta heimsmyndinni, valdahlutföllum í heiminum?

Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri, Helgi Steinar Gunnlaugsson stjórnmálafræðingur menntaður í Kína, Valur Gunnarsson rithöfundur sem búið hefur í Úkraínu, Victoria Bakshina, málvísindafræðingur og kennari og Guttormur Þorsteinsson, formaður hernaðarandstæðinga.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí