Rauða borðið: Umönnun aldraðra

S02 E018 — Rauða borðið — 3. feb 2021

Að Rauða borðinu koma börn aldraðra foreldra og ræða reynslu sína af því að sinna þeim sem áður sinntu okkur og af hinu formlega og óformlega kerfi sem heldur utan um velferð okkar þegar við eldumst. Kannski tölum við of lítið um þessi mál; bæði hlutverkin og áhrif þeirra á okkur og aðbúnað elsta fólksins. Til að hefja þá umræðu koma að Rauða borðinu þau Maríanna Friðjónsdóttir, Hólmfríður Sólveig Haraldsdóttir, Birgir Grímsson, Rannveig Ernudóttir og Jakobína Edda Sigurðardóttir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí