Rauða borðið – Ung pólitík
Að Rauða borðinu kemur ungt fólk úr pólitík og hagsmunabaráttu ungs fólk og ræðir einmitt það; pólitík og hagsmunabaráttu ungs fólk.
Við borðið sitja Katrín Björk Kristjánsdóttir formaður Röskvu, Gundega Jaunlinina formaður UNG-ASÍ, Huginn Þór Jóhannsson ungur Pírati, Bjarki Þór Grönfeldt ungur Vinstri grænn, Ólafur Kjaran Árnason ungur Samfylkingarmaður og Kristbjörg Eva Andersen Ramos ungur Sósíalisti.