Rauða borðið: Unga fólkið og kreppan

S01 E061 — Rauða borðið — 15. jún 2020

Við Rauða borðið situr hópur ungs fólks og ræðir samfélagið, kóróna og kreppuna og áhrif þessa á ungt fólk: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðslistakona og uppistandari; Snorri Másson, blaðamaður og podcastari; Linus Orri Gunnarsson Cederborg, trésmiður og músikant; Tjörvi Schiöth námsmaður; Díana Katrín Þorsteinsdóttir, heimavinnandi móðir; og Þorvarður Bergmann Kjartansson, atvinnulaus tölvunarfræðingur og stjórnarmaður í VR. Hverja bítur kreppan fyrst og fastast? Hefur staða ungs fólks versnað? Hefur það trú á stjórnmálunum og samfélaginu?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí