Rauða borðið: Unga fólkið og pólitíkin

S02 E033 — Rauða borðið — 26. okt 2021

Kristbjörg Eva Andersen Ramons, Aníta Da Silva Bjarnadóttir, Karl Héðinn Kristjánsson og Úlfur Atlason ræða við Gunnar Smára Egilsson um fjárhagslega stöðu ungs fólks, stöðu þess á leigumarkaði og vinnumarkaði og virkni þess í umræðu og stjórnmálum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí