Rauða borðið: Unga fólkið & pólitíkin
Að Rauða borðinu kemur ungt fólk og ræðir hvernig pólitíkin birtist því í dag: Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi, Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Marselína Guðmundsdóttir, námskona í endurhæfingu.
Eru stjórnmálin fyrir ungt fólk? Tekur það þátt, hefur það áhrif? Ætti það að taka þátt og hafa áhrif? Og hverju myndi það breyta?