Rauða borðið: Ungt fólk um rasisma og stéttaskiptingu
Við Rauða borðið ræðir ungt fólk um þessa undarlegu tíma sem við lifum; tíma kórónafaraldurs, tíma kreppu og tíma uppreisnar gegn ofbeldi og kúgun.Jóhanna Steina Matthíasdóttir, nýstúdent og formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema; Kristbjörg Eva Andersen Ramos háskólanemi; Lóa Björk Björnsdóttir uppistandari; Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður; og Benjamín Julian, starfsmaður Eflingar stéttarfélags. Hvaða áhrif hefur ástandið á ungt fólk? Og hvaða áhrif hefur ungt fólk á heiminn og samfélagið.